Við tryggjum ekki að þú skiljir reglurnar rétt, en við hjálpum þér að læra þær. Sláðu til og láttu reyna á kunnáttu þína á golfreglunum. Glæsilegir vinningar verða dregnir út í allt sumar.
Aðalvinningur 2025 verður dreginn út 31. ágúst þar sem einn heppinn þátttakandi nælir sér í lúxusgolfferð fyrir tvo á Salobre, 5 stjörnu golfhótel með 27 holu golfvelli, á Gran Canaria í boði Golfsögu og Verdi travel. Golfvöllurinn er glæsilegur og hentar kylfingum á öllum getustigum.
Einnig verða verðlaun fyrir bestan árangur í golfleiknum.
Sæti - 200.000 kr. gjafabréf í golf verslun
Sæti - 100.000 kr. gjafabréf í golf verslun
Sæti - 50.000 kr. gjafabréf í golf verslun
Nánari upplýsingar um Salobre má finna hér.