Slærð þú til sigurs í sumar?

Sláðu til og láttu reyna á kunnáttu þína á golfreglum í léttum spurningaleik. Heppnir þátttakendur geta unnið glæsilega golf vinninga sem við drögum út í allt sumar. Allir sem skrá sig eiga möguleika á því að vinna en líkurnar aukast því lengra sem þú kemst. Taktu þátt!

Aðalvinningur:

Lúxusgolfferð fyrir tvo á La Sella í boði GolfSögu

Aukavinningar:

3x Golfferð í eina nótt á Hótel Hamar fyrir tvo.