Kanntu golfreglurnar?

Við tryggjum ekki að þú skiljir reglurnar rétt, en við hjálpum þér að læra þær. Sláðu til og láttu reyna á kunnáttu þína á golfreglum í léttum spurningaleik.

Aðalvinningur sumarið 2022 var dregin út þann 18. ágúst þar sem heppinn þátttakandi nældi sér í lúxusgolfferð fyrir tvo á Fairplay Golf & Spa Resort á Spáni í boði Golfsögu.