×

Leikreglur 2019

Allir sem skrá sig til leiks fyrir miðnætti 18. ágúst eiga möguleika á að vinna aðalvinninginn.

Því betur sem þátttakanda gengur í leiknum því meiri líkur eru á vinningi.

Ef þátttakandi nær Byrjandanum fær hann þrjár skráningar.

Ef þátttakandi nær Áhugamanninum fær hann fjórar skráningar.

Ef þátttakandi nær Atvinnumanninum fær hann fimm skráningar.

Ef þátttakandi nær Regluverðinum fær hann tíu skráningar.

Ef þátttakandi skorar á vin fær hann eina skráningu.

Allar upplýsingar eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og upplýsingum er aldrei deilt með þriðja aðila.

Með því að spila golfleik Varðar heimilar þú notkun netfangs í markaðslegum tilgangi.