Kanntu golfreglurnar?

Kanntu golfreglurnar?

Sláðu til og reyndu á kunnáttu þína í léttum spurningaleik. Sigurvegarinn hlýtur að launum glæsilega golfferð til Spánar með Heimsferðum þar sem allt er innifalið.

Allir sem skrá sig eiga möguleika á að vinna. Möguleikarnir aukast því lengra sem þú kemst. Til að skrá þig þarftu að klára Byrjendaborðið.

Taktu þátt

Klúbba leikreglur

page image

Í ár getur þú safnað stigum fyrir golfklúbbinn þinn. Þú þarft aðeins að velja klúbbinn þinn í leiknum og öll stigin fara til hans. Verður golfklúbburinn þinn með flesta spilara sem kunna reglurnar upp á tíu? Því fleiri Regluverðir í klúbbnum þínum, því betra.

Aðalvinningur

Innifalið í vinningnum í boði Heimsferða er eftirfarandi:

  • Beint leiguflug til og frá Jerez

  • Flugvallarskattar

  • Flutningur á golfsettum

  • Rútur til og frá flugvelli

  • Gisting með allt innifalið

  • Ótakmarkað golf

  • Golfbíll 18 holur

  • Fararstjórn

Taktu þátt
page image
Ferð fyrir 2

Ert þú á leiðinni til Montecastillo?

Taktu þátt

Hver verður Regluvörður 2019?

Birgir Leifur nældi sér í hinn eftirsótta Regluvarðar jakka í fyrra. En á nýju ári fær hann nýjan andstæðing og heiðurinn að veði.

Hver verður Regluvörður 2019?

Golfvernd

Vörður býður kylfingum sérstaka tryggingu gegn þjófnaði á golfbúnaði og öðrum óvæntum atvikum, utan vallar sem innan, á aðeins 9.690 kr.

page image

Ábyrgðartrygging

Tryggir vátryggðan fyrir þeirri skaðabótaskyldu sem hann getur bakað sér samkvæmt íslenskum lögum við golfiðkun.

page image

Golfbúnaðartrygging

Tryggir golfbúnað vátryggðs fyrir utanaðkomandi atvikum og þjófnaði.

page image

Óhappatrygging

Tryggir vátryggðan fyrir tjóni á mönnum og munum sem hann veldur öðrum án skaðabótaskyldu.

page image

Golfslysatrygging

Tryggir vátryggðan fyrir slysum við golfiðkun og innifelur dagpeninga, örorku- og dánarbætur.

page image

Árgjaldatrygging

Endurgreiðir vátryggðum árgjald í golfklúbb þegar vátryggður verður ófær með öllu að spila golf vegna veikinda eða slyss.

page image

Hola í höggi

Gerir leikmanni kleift að gera vel við meðspilara sína fari hann holu í höggi.

page image

Leiga á búnaði erlendis vegna farangurstafa

Endurgreiðir kostnað vegna leigu á golfbúnaði ef tafir verða á að golfbúnaður vátryggðs skili sér.

page image

Húftrygging bifreiða

Vátryggir vátryggðan fyrir því tjóni sem hann verður fyrir fari golfbolti í bifreið hans.

Reglubók Varðar

Vörður hefur stutt við „Leikmannaútgáfu golfreglnanna“ á íslensku, riti sem er dreift til kylfinga um allan heim. Við hvetjum alla til að kynna sér nýuppfærða Reglubók hér.

Sækja um Reglubók
page image

Reglubók Varðar

Sækja um Reglubók

Regluvörður 2019

Kannt þú golfreglurnar?