Reglur í Golfleik Varðar

Allir sem skrá sig til leiks fyrir miðnætti 18. ágúst eiga möguleika á að vinna aðal vinninginn.

Því betur sem þátttakanda gengur í leiknum því meiri líkur eru á vinningi.

 • Með því að skrá sig til leiks fær þáttakandinn eina skráningu.
 • Ef þátttakandi nær silfri er hann kominn með tvær skráningar.
 • Ef þátttakandi nær gulli er hann kominn með þrjár skráningar.
 • Ef þátttakandi nær Regluverðinum er hann kominn með tíu skráningar.

Dregið verður úr öllum skráningum innan fimm virkra daga frá lokun leiks og haft verður samband við vinningshafa og nafn hans kynnt á Facebook síðu Varðar. 

Allar upplýsingar eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og upplýsingum aldrei deilt með þriðja aðila.

 • Medal 3
 • Medal 2
 • Medal 1
 • platinum
Til þess að halda áfram í leiknum og að eiga möguleika á að vinna ferð fyrir 2 til Novo Sancti Petri þarftu að skrá þig.
eða

Golfvernd

Vörður býður kylfingum sérstaka tryggingu gegn þjófnaði á golfbúnaði
og öðrum óvæntum atvikum utan vallar sem innan

á aðeins 8.490 kr.

Ábyrgðartrygging

Tryggir vátryggðan fyrir þeirri skaðabótaskyldu sem hann getur bakað sér samkvæmt íslenskum lögum við golfiðkun.

Golfbúnaðartrygging

Tryggir golfbúnað vátryggðs fyrir utanaðkomandi atvikum og þjófnaði.

Óhappatrygging

Tryggir vátryggðan fyrir tjóni á mönnum og munum sem hann veldur öðrum án skaðabótaskyldu.

Golfslysatrygging

Tryggir vátryggðan fyrir slysum við golfiðkun og innifelur dagpeninga, örorku- og dánarbætur.

Árgjaldatrygging

Endurgreiðir vátryggðum árgjald í golfklúbb þegar vátryggður verður ófær með öllu að spila golf vegna veikinda eða slyss.

Hola í höggi

Gerir leikmanni kleift að gera vel við meðspilara sína fari hann holu í höggi.

Leiga á búnaði erlendis vegna farangurstafa

Endurgreiðir kostnað vegna leigu á golfbúnaði ef tafir verða á að golfbúnaður vátryggðs skili sér.

Húftrygging bifreiða

Vátryggir vátryggðan fyrir því tjóni sem hann verður fyrir fari golfbolti í bifreið hans.

Fáðu tilboð í tryggingar

FERÐ FYRIR TVO

Á Novo Sancti Petri golfvöllinn

Ferðin er 7 nætur og innifalið er gisting á hinu frábæra hóteli Iberostar Royal Andalus.

Innifalið í vinningnum er eftirfarandi:

 • Beint flug til Jerez
 • Flugvallarskattar
 • Flutningur á golfsettum
 • Gisting með hálfu fæði + drykkir eftir kl. 18:00.
 • Ótakmarkað golf í 7 daga
 • Rútur til og frá flugvelli í Jerez

Reglubók Varðar

Golf byggir á nákvæmum og stundum dálítið flóknum reglum. Allir vilja hafa rétt við en glompurnar í minninu krefjast þess að maður kíki stundum í reglubókina.

Reglubók Varðar

Golfreglur og tryggingaskilmálar eiga það sameiginlegt að fjalla af nákvæmni og í smáatriðum um atriði sem fæstir vilja hugsa um. Þegar á reynir er hins vegar gott að geta gripið í reglubókina. Með því að þekkja reglurnar og fylgja þeim verður leikurinn léttari og gengur hraðar fyrir sig.

Vörður er styrktaraðili GSÍ við útgáfu Golfreglubókarinnar

Sækja reglubók Sækja reglubók
Reglubók Varðar